Arnar Kormákur Friðriksson
Hæstaréttarlögmaður
Menntun
B.A. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2007.
Laganám við Kaupmannahafnarháskóla, veturinn 2007-2008.
Mag. jur. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2009.
Héraðsdómslögmaður í desember 2009.
Landsréttarlögmaður í maí 2018.
Hæstaréttarlögmaður í nóvember 2019.
Starfsferill
Landsbanki Íslands hf. 2007-2008.
OPUS lögmenn 2008-2014.
Íslenska lögfræðistofan frá september 2014.
Félagsstörf
Aganefnd HSÍ frá 2016.
Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu 2012-2016.
Helstu starfssvið
Félagaréttur, kröfuréttur, refsiréttur, skaðabótaréttur og vátryggingaréttur.
Arnar Kormákur gekk til liðs við eigendahóp Íslensku lögfræðistofunnar árið 2014.