Axel Kári Vignisson
Lögmaður
Menntun
B.A. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2017.
Mag. jur próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2019.
Héraðsdómslögmaður í júní 2020.
Starfsferill
Embætti umboðsmanns borgarbúa 2017.
Aðstoðarkennari í almennri lögfræði við Lagadeild Háskóla Íslands 2018.
Íslenska lögfræðistofan frá 2018.
Félagsstörf
Formaður Knattspyrnudeildar ÍR frá 2022.
Starfssvið
Skaðabótaréttur, vátryggingaréttur, stjórnsýsluréttur, gjaldþrotaskiptaréttur, kröfuréttur, félagaréttur og samkeppnisréttur.
Axel Kári gekk til liðs við eigendahóp Íslensku lögfræðistofunnar árið 2023.